Gjafabréf

Gjafabréf eru frábær tækifærisgjöf og henta frábærlega í jóla- eða afmælisgjafir.

Hægt er að nálgast gjafabréfin hjá okkur en einnig er möguleiki að hringja og kaupa þau gegnum símgreiðslu og fá þau send í pósti.

Verð: 1550.kr

Gjafabréfin frá SelfossBíó gilda ekki á íslenskar myndir og leiga á 3D gleraugum er ekki innifalin.